Uppskeruhátíð

Kæru foreldrar
Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar verður haldið mánudaginn 14.maí hér í salnum á Ásvöllum.
Hátíðin hefst stundvíslega kl. 18:00 með hinum árlega BOLLAMEISTARA.
Þá verða afhent verðlaun fyrir uppskeru vetrarins og að lokum fá allir grillaðar pylsur og svala.

Allir velkomnir, iðkendur, foreldrar, ömmur, afar og allir hinir.

Fjölmennum (-:.

Áfram Haukar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Þjálfari

Minnibolti 8-9ára karla
Sigurður Freyr Árnason sa@safir.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband